Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

September 2008

FRÁBÆR GUÐFRÍÐUR LILJA !

Sæll Ögmundur:. Ég var að horfa á Silfur Egils. Guðfríður Lilja var frábær! Til hamingju með að hún skuli vera í ykkar flokki.

ER RÚV GENGIÐ Í SAMFYLKINGUNA?

Í gærkvöldi voru ítarlegar fréttir af kjaradeilu ljósmæðra. Ekkert nema gott um það að segja og fullkomlega eðlilegt.

ÞURFUM KRÖFTUGAR UMRÆÐUR UM ALMENNINGS-SAMGÖNGUR

Sæll Ögmundur.. Hvað finnst þér um væntanlegt útboð Sjálfstæðisflokksins á almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu? Mér finnst þessi vinnubrögð sem viðhöfð eru, vera fyrir neðan allar hellur enda virðist þessi sjálfstæði valdagræðgisflokkur bera enga virðingu fyrir þeirri sjálfsögðu þjónustu sem er þó eitt megin hlutverk sveitarfélaganna gagnvart íbúunum.