Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2016

HVERS VEGNA HEIÐURS-MAÐUR?

Sæll Ögmundur! Því kallar þú Svein Rúnar heiðursmann? Hann hefur marg verið staðinn að ósannindum. Hann hvetur til stríðsátaka.

KÚRDAR Á FLÓTTA

Þakka þér fyrir umfjöllun þína um ofsóknir á hendur Kúrdum í Tyrklandi. Þú bendir réttilega á að þar með er búinn til nýr flóttamanavandi.

HEFÐI KOSIÐ FROSTA

Forsvarsmaður Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson er eflaust vel að því kominn að fá einhvers konar viðurkenningu þótt ég geri mér ekki alveg ljóst fyrir hvað hann stendur í hitamálum okkar samtíðar, að öðru leyti en því að hvetja til þess að allt sé gagnsætt og farið sé að reglum.. Það er ágætt sjónarmið svo langt sem það nær.

BURT MEÐ KJARA-MISMUNUN

Jafnframt að óska þér gleðilegs árs vil eg hvetja þig og alla þingmenn að gefa svonefndum Kjaradómi betri gaum.