Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2025

MJALLHVÍT OG DVERGARNIR Í WASHINGTON

... Ég veit að sá í miðjunni er hann Dónald og alls engin Mjallhvít og að með honum á myndinni eru einum fleiri en dvergarnir sjö voru og ekki einu sinni dvergar. En ég get ekki að því gert að finnast eitthvað ævintýralega absúrd við þessa mynd, eitthvað úr ...

GERIST LÍTIÐ GYÐJUM HJÁ

Leyfist mér að lyfta penna/ljóðmælum gera skil/Hugsanir um hugann renna/um þreytt kjörtímabil ... (sjá meira) ...

LEYFIST MÉR?

Leyfist mér að vitna i skrif Jóhannesar Gr. Jónssonar hér á síðunni. Hann segir:"Sammála þér Ögmundur um ruddann og undirlægjurar sem þú fjalla um í skrifum þínum um "varnarmálaviðræðurnar" við ESB. Nema að mér finnst undirlægjurnar verri. Allir koma auga á ruddann en undrlægjurnar blekkja með smjaðri. Þær eru margar, það morar allt í undirlægjum. Þess vegna þrífast rudduar vel." Þetta hefði ég ekki getað sagt betur!

LOKSINS

Loksins er farið að ræða um vindorkuverin af viti. Mig langar til að þakka öllum þeim sem hafa að undanförnu vakið athygli á blekkingunum í sambandi við vindorkuverin, steypunni, óendurnýjanlegu plastinu, stálinu og öllu raskinu sem þeim tengjast. Já, og heitinu ...

ELÍTU KYSSTUM OG AUÐLIND MISSTUM

Hægristjórnina ég alls ekki skil/getur einhver sagt mér þar til/við Elítu kysstum/auðlind misstum/og bankarnir farnir hérumbil ... Hvað er satt eða logið/hvað er í reynd?/Eitthvað er þetta bogið/ eða gervigreind... (sjá meira) ...