Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2005

OF FLÓKIÐ FYRIR ÞJÓÐÓLF

Kæri Þjóðólfur.Enda þótt mér þyki nú orðið afar hvimleitt að lesa greinar eftir fólk sem einhverra hluta vegna kýs að skýla sér á bak við dulnefni, (bendi hér með Ögmundi á að óska eftir því við sína penna að þeir skrifi undir nafni) þá finnst mér rétt að svara þér fáeinum orðum og játa um leið að þú hefðir vel mátt vera miklu fyndnari á minn kostnað.

RIDDARAR HAGSMUNAGÆSLUNNAR

Sæll Ögmundur.Þakka svar. Ég er sammála þér um að fjölmiðlar hafi vanrækt skyldu sína vegna hlutverksins sem þeir þykjast stundum hafa og kallast að veita stjórnmálamönnum og fyrirtækjum aðhald.

ER PUNGUR Á VALGERÐI?

Skjár einn var tekinn í bakaríið á dögunum fyrir að sjónvarpa enskum knattspyrnuleikjum með enskum þulum en ekki íslenskum.

SPILLING Í SYSTURFLOKKNUM

Sæll Ögmundur.Ég hef stundum undrast þá miklu umræðu sem oft sprettur upp á hinum Norðurlöndunum þegar uppvíst verður að stjórnmálamenn þar eru nátengdir fyrirtækjum.

FJÖLMENNINGIN OG SVÍNAPYSLAN

Ég vil þakka fyrir mjög umhugsunarverða umfjöllun um sambúð/aðskilnað ríkis og kirkju hér á heimasíðu þinni í kjölfar ráðstefnu VG um þetta efni um síðustu helgi.

AF HVERJU BORÐA FORYSTUMENN FRAMSÓKNAR TINDABIKKJU?

Spakur maður sagði forðum að maðurinn lifði ekki á orðum sínum einum saman þótt vissulega þyrfti hann stundum að borða þau.

VIÐ HVAÐ Á AÐ MIÐA AFNOTAGJÖLDIN?

Ég vil þakka Helga Guðmundssyni fyrir hugleiðingar hans um afnotagjald ríkisútvarpsins og framtíðarskipan þar á.

ÓBILGIRNI GETUR LEITT TIL EINANGRUNAR

Sæll ÖgmundurUmfjöllun þín um málþing VG um samband ríkis og kirkju vekur óneitanlega margar spurningar. Þótt ég hafi ekki verið staddur á þinginu fannst mér ég fá góða innsýn í umræðuna.

NATO GETUR BARA DREPIÐ, EKKI BJARGAÐ

Fram kom í fréttum að í það minnsta 1000 börn hafi látist úr kulda og hungri í Afganistan. 28000 manns eru sögð í bráðri hættu.

MÁ ÉG ÞÁ BIÐJA UM DALLAS

Fjölskyldudramað Össur/Ingibjörg Sólrún heldur áfram. Í sjónvarpsþætti í kvöld sagðist Ingibjörg Sólrún ekki vera viss hvort hún hætti í pólitík ef hún tapaði.