Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2014

TRÚMÁL EIGA EKKI AÐ VERA MÁL MÁLANNA

Þakka þér fyrir að taka upp hanskann fyrir Salman Tamini og hófsama múslíma. Sjálfur er ég lítið gefinn fyrir trúarbrögð.

HÚSNÆÐIS - LAUSNIR OG MOSKUÖFGAR

Ég var að hlusta á Sprengisand þar sem fulltrúar framboðanna ræddu mosku, flugvöll, húsnæðisvandann  og ýmis önnur mál.

NÚ ER LJÓS Í MYRKRINU?

Já nú er kátt í kotinu. kísilverin rísa. Alcoa í auðmagns potinu. og methagnaði lýsa... PH.                                    

ÁN TAFAR

Ég fer fram á það að þið þingmenn og ríkisstjórn komi í gegn framlengingu án tafar á frestun á nauðungarsölum og framlengdum samþykkisfresti alveg einsog Hagsmunasamtök Heimilinna vilja.. K.v.

MISNOTKUN VERKFALLSRÉTTAR

Sú var tíðin að fátækt verkafólk tók sér verkfallsrétt. Það átti engu að tapa. Það var jafn illa sett á ofurlágu laununum eða hafa ekkert.

HVERS KONAR BANKAKERFI?

Sæll Ögmundur takk fyrir gott svar síðast, það er kannski annað mál sem ég hef velt fyrir mér lengi, og mér finnst kannski mikilvægt að fá svar við.

ALÞINGI VERÐUR AÐ REKA AF SÉR SLYÐRUORÐIÐ

Við höfum mátt hlusta á það árum saman á tyllidögum, í hrunskýrslum og stjórnarskrárumræðu að einn helsti veikleiki íslensks stjórnkerfis sé máttleysi þings gagnvart framkvæmdavaldi.

UM VERKFALL

Sæll Ögmundur. Þetta var gott framtak að stöðva græðgina við Geysi, að sjálfsögðu á íslenska þjóðin að eiga lokaorðið í gjaldheimtunni.

LANDSBJÖRG GENGIN Í BJÖRG

Íslenska þjóðin virðist haldin masókisma á háu stigi. Hún lætur stela af sér eignum sínum einsog fiskinum í sjónum, sem nú er í einkaeign, hún lætur stela af sér náttúrunni sem nú er í einkaeign, hú lætur stela af sér námaréttindum og vatnsréttindum sem nú er í einkaeign og upptalningin getur verið lengri.. Í löndunum í kringum okkur eru menn að berjast gegn njósnum um einkalíf fólks.

SAMMÁLA SELFOSSRÆÐU

Ég er ánægður, Ögmundur, með þá nálgun að kjarasamningum sem þú lagðir til í ávarpi þínu á Selfossi 1.