Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2008

NÝ SÝN Á FJÖLMIÐLA-FRUMVARPIÐ?

Sæll, Ögmundur, fínn pistill hjá þér um fjölmiðla og einkavæðingu, en varðandi fjölmiðlafrumvarpið langar mig að spyrja þig nánar út í afstöðu sína til þess á sínum tíma og í dag? Hefur afstaða þín breyst? Mig minnti að þú hefðir barist ötullega gegn því á sínum tíma en sýnist á þessum pistli að þú hugsir hlýjar hugsanir í garð þess.

GOTT HJÁ SPEGLINUM

Að mörgu leyti fannst mér virðingarvert hjá  stjórnendum Spegilsins að leyfa ykkur Illuga Gunnarssyni  að tjá ykkur lengur en í hinar hefðbundnu 50 sekúndur um brennandi málefni einsog einkavæðinguna.

BRÉF ÓLÍNU OG EINAR ÞVERÆINGUR

Kæri Ögmundur .... Hún er markviss greinin þín undir fyrirsögninni " http://rikiskaup.is/utbod/14559 "  og í tíma rituð.

UM EINSLEITNI Í FJÖLMIÐLUM

Sæll Ögmundur. Ég ætla svosem ekki að stofna til rökræðna um eigendavaldið, skoðanafrelsið, einsleitnina og það allt saman en bendi á - til gamans - að miðvikudaginn 2.

ERU ENGIN VIÐURLÖG VIÐ ÞVÍ AÐ EYÐILEGGJA EFNAHAGSKERFI ÞJÓÐAR?

Það sést lítið af þeim í kastljósum sjónvarpsstöðvanna núna drengjunum sem voru að ráðleggja almenningi hvaða hlutbréf hann ætti að kaupa til að verða ríkur.

GÖMUL FRÉTT SPLUNKUNÝ

Ingibjörg Sólrún sagði í 24stundum í gær að stóriðjuhlé Samfylkingar hefði verið fórnað við stjórnarmyndun.

GÓÐ EVRÓPUUMRÆÐA

Evrópuumræða ykkar Bjarna Benediktssonar alþingismanns í Kastljósinu í gærkvöld var um margt ágæt. Það er löngu kominn tími til að víkka þessa umræðu út og færa hana í annan farveg en hún hefur verið í.

EES OG HRÁA KJÖTIÐ

Ég var ánægður með greinar þínar um EES. Þú náðir að varpa sprengju inn í annars staðnaða umræðu. Oft þegar reglugerðarsinnar Evrópusambandsins kalla eftir umræðu um kosti og galla báknsins meina þeir einungis kostina.

VIRKJUM ÁRNA

  . . . VIRKJUM ÁRNA . . Ég tek heils hugar undir með Bjarna sem skrifar þér hér á síðuna og vill að Árrni Mattt, fjármálaráðherra, verði settur á bónusgreiðslur, árangurstengd laun.

SAMFYLKINGIN VINSÆLLI EN BJÖRK?

Feginn er ég að þú skyldir þakka Þórunni Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra, fyrir að skipuleggja tónleikana í Laugardal um helgina.