Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2008

HVÍ EKKI BÓNUSA Í STJÓRNARRÁÐIÐ?

Mér er lífsins ómögulegt að skilja af hverju laun ríkisstjórnarinnar og æðstu embættismanna ríkisins eru ekki árangurstengd.

BANKARNIR HEIMTA SITT

Ég eins og margir fleiri fjárfesti í bíl í ársbyrjun 2006. Til að létta mér lífið ákvað ég að taka lán á góðum kjörum, sem var ekkert mál.