Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2004

Kárahnjúkar og skattborgarinn

Þú segir: "Talið er að fjárfestingin fyrir hvert starf í tengslum við stóriðjuna fyrir austan kosti á bilinu 300 til 500 milljónir króna." Ég spyr því, hvað tekur langan tíma að borga það niður? Þetta er væntanlega tekið af skattpeningum okkar íslendinga?Hrafnkell DaníelssonHeill og sæll.

Út í hafsauga með frjálshyggjudekur Ingibjargar Sólrúnar

Ég tek undir með Árna Guðmundssyni að það er sorglegt að sjá hugmyndirnar sem komu fyrir skömmu úr Samfylkingunni um að einkavæða grunnskólana.

Á ríkisstjórnina er ekki að stóla

Sæll ÖgmundurÉg hef verið að velta fyrir mér hver afstaða mín er til þeirrar framvindu sem kennaraverkfallið hefur lent í.

Er ekki kominn tími til að fara að lesa Tímann Ögmundur?

Þú ert svo upptekinn af þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins, Einari K. Guðfinnssyni, að þér yfirsjást menn sem þurfa á enn meiri uppfræðslu að halda en jafnvel Einar K.

300 milljónir fyrir hvert starf?

Heyði ég rétt á Ísland í bítið í morgun að hvert starf á Austurlandi sem verður til í framhaldi af Kárahnjúkvirkjun kosti um 300 miljónir?Michael Jón ClarkeHeil og sæll og þakka þér bréfið.

Í minningu Áslandsskóla

Reynslan er til þess að draga lærdóm af. Er því sammála sveitunga mínum, hafnfirðingnum, Sáfa varðndi rangar áherslur Samfylkingarinnar í skólamálum.

Út úr skápnum sveitarstjórnarmenn!

Blessaður Ögmundur.Í grein á heimasíðu þinni segir Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi VG að sveitarstjórnarmenn hafi “legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku.” Ennfremur segir hann að á spjallsíðu vinstri grænna hafi “heyrst hljóð úr horni”, m.a.

Varað við einkaframkvæmd

Kæri félagi!Sem Samfylkingarmaður og gaflari tek ég heilshugar undir varnaðarorð þín varðandi ýmsar hugmyndir framtíðarnefndar Samfylkingarinnar, einkum það sem snýr að einkaframkvæmdarhugmyndum í heilbrigðis- og menntakerfi.

Á Evrópa að verja okkur í stað Bandaríkjanna?

Telur þú að Íslendingar ættu að segja upp varnarsamningnum við USA og leita eftir samvinnu við Evrópuríkin í varnarmálum?Jón Sigurður Eyjólfsson Heill og sæll.Við eigum tvímælalaust að segja upp "varnarsamningnum" við Bandaríkin en ég sé ekki hvers vegna við ættum að ganga hernaðarveldum í Evrópu á hönd í staðinn.

Kennaradeilan og sveitarstjórnar-viðundrin

Í Mogganum í dag birtist athyglisverð grein eftir Hjörleif Guttormsson þar sem hann fjallar um einkennilega framgöngu sveitarstjórnarmanna í kennaraverkfallinu.