Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2004

Lífeyrisumræða komin inn á vafasamar brautir?

Sæll félagi.Ég var að sjá grein þína á vefnum. Þú skrifar: "Hann tínir fyrst til þegar áfallnar skuldbindingar, horfir síðan fjóra áratugi fram í tímann og bætir við öllum skuldbindingum sem líklegt er að safnist upp á þeim tíma og lífeyrissjóðirnir komi til með að þurfa að greiða út næstu þrjá áratugina þar á eftir eða fram til um 2070.

Að skjóta og sprengja

Halldór Ásgrímsson verðandi forsætisráðherra segir að menn hljóti að styðja vini sína. Væntanlega á ráðherran við að annars sé vináttan bara plat og geta allir tekið undir það.

Um unglingadrykkju

Blessaður.Þetta er fínt innleg hjá Guðrúnu (sjá les.bréf 10/3). Hins vegar er unglingadrykkja þ.e.a.s hve oft unglingar "detta í það " að aukast hvernig sem á  það er litið og því ekki um tegundabreytingu að ræða.

Unglingar drekka ekki meira - þeir drekka annað

Ég var að renna yfir grein á heimasíðunni þinni um bjórdrykkju unglinga (reyndar var greinin um auglýsingar á áfengi).

Það margborgar sig að skera niður í menntakerfinu!

Um leið og ég þakka félaga Þjóðólfi athyglisverðan pistil um hægðakenningu Guðna Ágústssonar, en hún gengur út á það að góðar hægðir séu betri en miklar gáfur, vil ég benda mínum kæra vini á mikilvægt atriði sem mér sýnist að honum hafi algerlega sést yfir.

Hvers vegna kærir enginn?

Sæll, Ögmundur. Ég er alveg sammála þeim sem vilja allar bjórauglýsingar burtu úr sjónvarpi og blöðum. Hitt gegnir furðu að enginn stjórnmálamaður sem nú er á þingi skuli hafa beitt sér gegn því að eimingartæki og efni tíl vín- og ölgerðar skuli vera til sölu í ýmsum verzlunum.

Hægða- og gáfnafarsrannsóknir Guðna Ágústssonar

Enn og aftur hefur það sannast að góðir hlutir gerast hægt eins og segir í kjörorði Samtaka áhugafólks um hvers kyns hægðatregðu.