Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2017

DÝR VERÐUR SOPINN

Það er rétt hjá þér að þegar við höfum tapað frá okkur neysluvatninu og það komið á einkahendur verður dýr vatnssopinn, jafnvel þótt við böðum okkur ekki úr einkavæddu flöskuvatni! En það verður líka dýrt að ferðast um Ísland og dýrara með hverri vikunni sem líður því sífellt fleiri stökkva upp á rukkunarvagninn.

ÚTI AÐ VINNA!

Nú fangarnir frá Kvíabryggju. frjálsir um sveitina vinna. Vanti þig aðstoð þá hafðu í hyggju. að óþrifa verkum sinna.

ÞAÐ SEM TEKJUSKATTS-SKRÁRNAR SEGJA OG SEGJA EKKI

Ég fagna því að tekjuskattsskráin skuli vera birt opinberlega. Hún gefur innsýn í tekjuskiptinguna þrátt fyrir alla fyrirvara sem gera þarf.

EI VELTA FYRIR SÉR FRÆÐUNUM

Þar gæinn í gulu fötunum. er talin algjört oy. Ei veltir fyrir sér fræðunum. frekar en Benni boy.. Pétur Hraunfjörð