Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júní 2006

HINAR SKÝRU LÍNUR ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA

Ég hlustaði á alþingismennina Jón Bjarnason, VG, og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Samfylkingu, tjá sig um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar í þættinum Ísland í dag.

RÁÐHERRA/ÞINGMANNA FRUMVARPIÐ BURT !

Ögmundur!Ég trúi ekki að þið klárið þessa kjarasamninga, án þess að eftirlaunasamningar þingmanna verði endurskoðaðir, þeir eru ekkert nema rán, ef ekki má hrófla við þeim þá er það annað en aðrir verða að þola.

BLAÐ BIRTIR STUTTA FRÉTT

Sæll Ögmundur.Blaðið birtir litla frétt í dag. Litla í skilningi pláss og fyrirferðar en að efni til svo stóra að hún varðar okkur öll alveg burtséð frá því hvort við erum launamenn, launalausar, verktakar, fyrirtæki eða lögaðilar.

GEIR FORMAÐUR – LÍKA FRAMSÓKNAR

Allir vita að Geir H. Haarde er formaður Sjálfstæðisflokksins. Enginn veit hins vegar hver er formaður Framsóknarflokksins.

VIRKJANIR OG HAGSMUNIR

Hvers vegna vilja framsóknarmenn virkja? Hvaða hagsmuna eiga þessir menn að gæta?Þórður B. SigurðssonHeill og sæll og þakka þér bréfið.

DRAUMALANDIÐ VEKUR LÍF Í GÖMLUM GLÆÐUM

Sæll Ögmundur og takk fyrir gott aðgengi. Ég er 34 ára læknir búsettur og starfandi í Svíþjóð eins og er en stefni að sjálfsögðu á að flytja aftur til Íslands, ef eitthvað verður eftir af landinu.

EKKI TÓKST AÐ TÆLA FINN

Dyggðum rúinn Dóri minn,djúpt í flórinn sokkinn,ekki tókst að tæla Finntil að jarða flokkinn. Kveðja,Kristján Hreinsson

VAR ÞINGVALLABÆRINN BYGGÐUR FYRIR FRAMSÓKNARFLOKKINN?

Var Þingvallabærinn byggður fyrir Framsóknarflokkinn? Hvað var formaður Framsóknarflokksins, stjórn sama flokks og formenn framsóknarfélaganna um allt land að gera í Ráðherrabústað forsætisráðherra Íslands á Þingvöllum?! Þetta er hneyksli og gera verður kröfu um að ríkissjóður að minnsta kosti rukki Framsóknarflokkin fyrir aðstöðuna.

ENDURREISNARSTARF HAFIÐ Í FRAMSÓKN - EÐA ÞANNIG

Í nýlegri skoðanakönnun kom Guðni Ágústsson út sem vinsælasti ráðherrann í ríkisstjórninni. Ekki gef ég mjög mikið fyrir slíkar kannanir.

6 – 6 – 6

Sæll Ögmundur. Fjölmiðlar greina frá því þessa dagana að Finnur Ingólfsson sé á leiðinni aftur í stjórnmálin.