Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júní 2006

AF FRÉTTAFLUTNINGI UM NÆSTA FORMANN FRAMSÓKNAR

Alltaf verða þær glæsilegri (og lýðræðislegri) fréttirnar. Í gærkvöld var sagt í RÚV: "talið er að Finnur Ingólfsson verði kjörinn formaður Framsóknarflokksins".

BAKLANDIÐ VAR GEIR

Marg blessaður og sæll Ögmundur. Var að koma frá Spáni eftir fína dvöl með yngstu barnabörnunum. Á Spáni hitti ég konu sem eitt sinn fyrir allt of löngu síðan var grannkona mín í Vesturbænum.  Hún kom út strax eftir kosningar og var uppfull af því að Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að fara með Frjálslyndum í meirihluta í Reykjavík.

LÚÐVÍK GAF ÚT TVÆR REGLUGERÐIR UM ÚTFÆRSLU LANDHELGINNAR

Ótrúlegar en hefðbundnar sögufalsanir  sjást oft í íslenskri stjórnmálaumræðu. Það nýjasta er landhelgismálið.

JAÐRAR VIÐ SÖGUFÖLSUN Í LANDHELGISUMFJÖLLUN

Morgunblaðskálfurinn um sigur í landhelgismálinu jaðrar við að vera sögufölsun. Útfærsla auðlindalögsögunnar í 200 sjómílur var í takt við það sem búið að ná saman um í raun á hafréttarráðstefnunni í Caracas 1974 (sjá Hans G.

LÚÐVÍK OG LANDHELGIN

Sæll Ögmundur! Í vikunni fylgdi "kálfur" Morgunblaðinu sem fjallaði um baráttu þjóðarinnar í landhelgismálunum.