Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2003

Skattahækkun eða niðurskurð?

Þeir Björn Bjarnason og Einar Karl Haraldsson og aðrir talsmenn þess að komið verði á fót íslenskum her, verða að gera grein fyrir því hvernig þeir ætla að fjármagna vígvæðinguna.

Um fínafólksdekur og gægjugöt

Sæll ÖgmundurÉg er hjartanlega sammála pistli þínum frá 9.júlí, Sjálfsvirðing í húfi.  Þetta endalausa fínafólksdekur er vægast sagt hvimleitt í fjölmiðlunum auk þess sem ég er sammála þér að þetta er ekkert saklaust.