Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2013

GRÆÐGI Á VILLUGÖTUM!

Í tilefni að http://ogmundur.is/annad/nr/6889/ Eiginlega hefði átt að grípa í taumana strax þegar "eigendur" Kersins notuðu aðstöðu sína og bönnuðu komu erlendra þjóðarleiðtoga á staðinn af pólitískum ástæðum.

BORGUM EKKI!

Ég er gáttuð á andvaraleysinu gagnvart hugmyndum um gjaldtöku á ferðamnnastöðum og líst ekkert á ferðamannapassa sem ríkisstjórnin talar fyrir.

FLUGVALLAR-RUGL Á KOSTNAÐ SKATT-GREIÐENDA!

Deilt er um flugvöll í Reykjavík. Reykjavíkurborg er staðráðin í því að losna við flugvöllinn sem fyrst. Yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa er því mótfallinn.

EKKI BARA STJÓRNMÁLA-MENN

Sæll, Ögmundur. Er ekki farsælast að vita um hverja þeir hafa verið að njósna á Íslandi og Íslendiga almennt.

BARA EKKI MERKEL!

Það er rétt hjá þér Ögmundur að viðbrögð þjóðarleiðtoga í Evrópu eru linkuleg við fréttum um að kanslarar og forsætisráðherrar hafi verið hleraðir af sjálfri „vinaþjóðinni", sjálfskipuðu gæsluríki frelsis og mannréttinda.

MÓTMÆLI

Umdeildar ákvarðanir teknar af stjórnmálamönnum eru sjaldnast sérlega lýðræðislegar. Að knýja í gegn framkvæmdir sem ekki styðjast við meirihluta þjóðarinnar minna óneitanlega á valdboð einræðisherra fyrri tíma.

ÞÖGGUN Á ALDREI RÉTT Á SÉR

Á fundi VG sl.fimmtudagskvöld í Kópavogi kom lítillega til umræðu málefni sem var ágreiningur um milli Samfylkingar og VG þegar þeir sátu saman í ríkisstjórninni.

SAGAN AÐ ENDURTAKA SIG?

Yngri kynslóð framsóknarmanna virðist hafa unun af því að spegla sig í gömlum gildum og þjóðlegum arfi. Það hefur t.d.

ER STJÓRNAR-ANDSTÐAÐAN HUNSUÐ?

Er stjórnarandstaðan hunsuð? Í kvöld voru 4 viðtöl við ráðherra: Eitt við hvort tveggja Eygló Harðardóttur og Gunnar utanríkisráðherra og tvö löng viðtöl við Bjarna Benediktsson.

ÞINGMENN LESI SÖGUNA

Nú hafa orðið þau tíðindi á Alþingi að lagt er til að auka aflaheimildir í þorski um 20 þúsund tonn sem er ríflega 10% aukning.