Fara í efni

EKKI BARA STJÓRNMÁLA-MENN

Sæll, Ögmundur.
Er ekki farsælast að vita um hverja þeir hafa verið að njósna á Íslandi og Íslendiga almennt. Það þurfa ekki endilega að vera stjórnmálamen, það getur líka verið fólk í atvinnulífi eða ráðurnetisstjórar, þannig að ég hvet þig til að gera allt í þínu valdi til að komast að eins miklu og hægt er um njósnir NSA um Ísland og Íslendinga.
Sigurður Óskar Óskarsson

Mikið rétt. En ágætt að byrja á stjórnmálamönnum.
Kv.,
Ögmundur