Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2014

SPURT OG SVARAÐ

Er þetta það sem koma skal, gjaldtökur a ferðamannastöðum? Er þetta löglegt? Hverir eiga Geysi?.. Óli J. Kirstjánsson. . Við eigum sjálfan Geysi öll saman - þjóðin -  og sama gildir um helstu hveri en einkaaðilar eiga drjúgan hluta af hverasvæðinu og á þeirri forsendu vilja þeir rukka okkur og eru ósvífnir frammi fyrir landslögum sem heimila þeim þetta ekki.

STJÓRNMÁLA-BARÁTTA VERÐUR AÐ BYGGJA Á STÉTTABARÁTTU

Við yfirlestur á síðu Ögmundar, rakst ég á pistil Einars Ólafssonar um 1. maí. Þessar tillögur Bjartrar framtíðar um að færa 1.

MERKIMIÐA Á BJARNA OG ÞORSTEIN!

Ég er hjartanlega sammála Sunnu Söru hér á síðunni, að tillaga þín um kjaramerkimiðana er góð. Það er ömurlegt að heyra allt þetta hálaunafólk nánast blátt í framan reyna að sannfæra láglaunafólk að samþykkja yfir sig vesaldóm síðustu "samninga" sem eru ekkert annað en kröfugerð SA og síðan kröfur á ríki og sveitarfélög!.  . Jóel A. .

ÓTRÚLEGA EINFALT!

Það er ótrúlega einfalt að breyta þjóðfélagsumræðunni á Íslandi og reyndar hvar sem er. Ef farið yrði að tillögu þinni og merkimiði settur á öll þau sem til máls tækju um kjramálin þannig að við fengjum að vita hvað þau hefðu í laun þá myndu orð þeirra og boðskapur fáaðra merkingu og annað vægi.