Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2015

SEKTAÐ FYRIR VÖRSLU

Sæll Ögmundur.. Ég hlustaði á ágætt viðtal við þig á útvarpi Sögu í gær. Að mörgu leyti var viðtalið gott og umræðan einnig.

LEIKBRÚÐUR FJÁRMÁLAAFLA

Sæll Ögmundur,. Ég vil þakka þér fyrir að vekja máls á TISA samningaviðræðunum á Alþingi. Þetta er grafalvarlegt mál, sem virðist nú liggja í þagnargildi.  Ég furða mig á því að þjóðarleiðtogar skuli leggjast svo lágt að setjast að samningaborði um það gerræðislega valdaafsal sem fjölþjóða viðskiptarisarnir vilja fá fram.

KOSNINGALOFORÐ BER AÐ VIRÐA!

Sæll Ögmundur.. Er ekki löngu kominn tími á að setja einskonar lög um ráðherraábyrgð, þar sem þingmenn/ráðherrar verða að segja af sér og mega ekki lengur starfa á þingi/nefndum/ráðgjöf? Svipað og gert var í Færeyjum.

STJÓRNMÁL (EIGA AÐ) SNÚAST UM HAGSMUNI

Það er eitthvað mikið að í pólitíkinni þessa dagana. Vantraust á stjórnmál birtist í stuðningi við flokka sem hafa það fyrst og fremst fram að færa að alir aðrir en þeir séu vanhæfir og enginn sé að leita raunhæfra lausna nema þeir.

UM ANDLEGA HUGSUN

Þegar lít ég litla þjóð. lengst norður í hafi. Með lúin bök í lófum blóð. og launastefnu í kafi. Þá andleg hugsun að mér sest. alþýðu má bjarga. Og sennilega sýnist best. Íhaldinu að farga.. . Pétur Hraunfjörð .                               Þegar lít ég litla þjóð                              lengst norður í hafi                              Með lúin bök í lófum blóð                              og launastefnu í kafi                              Þá andleg hugsun að mér sest                              alþýðu má bjarga                              Og sennilega sýnist best                              Ihaldinu að farga..  

EINOKUN OG RAFRÆN SKILRÍKI

Ég vil vekja athygli á þeirri einokun og þvingun sem felst í rafrænum skilríkjum eins og fyrirkomulag þeirra er að verða hér á landi.

HINN RÁÐSNJLALLI BRÉFBERI

Bréfberinn Ráðsnjalli Bragi. er brögðóttur af versta tagi. þoldi ekki þrefið. fór með bréfið. að ESB-umsókn til baka dragi.. . Pétur Hraunfjörð

Á ÍSLANDI ÞARF EKKI AÐ FELA SPILLINGUNA!

DV greinir frá þóknunum til stjórnenda bankanna. Bankaráðsformaður Landsbankans fær 8,4 milljónir á ári. Það gerir 700 þúsund krónur fyrir hvern fund.. Bankastarfsemi, laun æðstu stjórnenda, millistjórnenda, bankaráðsmanna og annarra sem eru á "spenanum" er að verða mjög lík því sem var árin fyrir hrun bankanna.. Munurinn er þó sá að á árunum fyrir hrun voru ofurlaunin og "sporslurnar" rélættar með því að ábyrgð þeirra sem slíkra sérkjara nytu væri mikil.. Nú vitum við betur!. Hvers vegna voru allir bankarnir, sem fyrir hrun voru allt of stórir fyrir íslenskt efnahagslíf allir endurreistir til að verða allt of stórir fyrir land í efnahagshöftum?. Munur á Íslandi og öðrum löndum, sem við viljum bera okkur saman við, er sá að á Íslandi þarf ekki að fela spillinguna!Kveðja,. Sveinn.

VG Í ESB KÓR?

Ég tek undir með bréfritara hér á síðunni, Jóhannesi Gr. Jónssyni, að tvískinnungurinn í þessu ESB máli er farinn að keyra um þverbak.

ESB SINNAR HAFA ALDREI VILJAÐ ATKVÆÐA-GREIÐSLU

Undanfarna daga höfum við fylgst með ESB sinnum, utan þings og innan, fjargviðrast yfir meintu ofbeldi stjórnvalda í ESB málum.