Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

2013

VERJUM RÉTTARRÍKIÐ

Það var gott hjá þér að taka til varna fyrir réttarríkið í samtali við Brynjar Níelsson á Bylgjunni í morgun.

HÉR ER NETFANGIÐ

Ég þakka aðkomu þína að málefnum Landakotsskóla og Kaþólsku kirkjunnar í tengslum við brot sem framin voru þar innan veggja fyrr á tíð.

SLÓÐIR Á TILSKIPANIR

Sæll Ögmundur. Vegna umræðu um Orkuveituna og uppskiptingu hennar þá hjó ég eftir því fyrir einhverjum mánuðum að Ísland hefði þrengt þessar reglur úr 100,000 íbúum í 10,000 íbúa, Getur verið að þetta sé rétt? Ég var að reyna að finna Evrópureglugerðina en er ekki nægjanlega klár á hvernig maður leita eftir þessu, gætir þú sagt mér hvaða Evrópureglugerð þetta er mig langar að lesa hana.

EKKI LÁTA SVÆFA MÁLIÐ!

Þarft var að taka upp "sanngirnisbætur" kaþólsku kirkjunnar á Alþingi og var ágætt að heyra jákvæð viðbrögð menntamálaráðherrans við fyrirspurn þinni.

HEILBRIGÐIS-MARKAÐURINN!

Það er rétt hjá þér að vesælt er að gera sér sjúklinga að gróðalind! Ég hef lesið um þessi áform fjárfestanna í blöðum yfir helgina, þar sem kemur fram að breyta á Broadway í lækna- og heilsumiðstöð.

RANNSÓKNAR ER ÞÖRF!

Sæll Ögmundur.. Ég heimsæki eldri borgarana í Mosfellsbæ í hverri viku, alla vega yfir vetrarmánuðina, les fyrir þá og spjalla.

UM FÁRÁN-LEIKA RÉTTAR-KERFISINS

Afnám borgarfógeta- embætta er vanhugsaðasta aðgerð sem nokkur stjórnvöld hafa tekið og stríðir gegn alþjóðasamningum um réttaröryggi.

UMRÆÐA SEM VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM!

Sæll Ögmundur.. Í dag var haldin ráðstefna á vegum Landverndar í ráðstefnusal Þjóðminjasafns í tilefni af 80 ára afmæli Harðar Bergmanns.

Í FYRSTU LEIÐIGJARNT ...

Það varð æ meira áberandi þegar leið á síðasta kjörtímabil hversu lýðhyllin var Steingrími J. mikilvæg. Maður getur varla varist þeirri hugsun að viðurkenningarþráin hafi verið hans helsti drifkraftur, og nýja bókin eigi að festa arfleifðina í sessi.

MÆRA HVERT ANNAÐ

Jón Gnarr er enginn trúður í mínum huga, þaðan af síður er hann kjáni eins og klifað er á. Hann er ágætlega greindur og að því er mér sýnist ágætur maður.