Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2013

NETIÐ ER ENGIN ALLSHERJAR-LAUSN!

Eins og ég hef skilið orð Píratana í framboðsham þá er internetið lausnin, eða öllu heldur sá fólksfjöldi sem veitir stjórnvöldum aðhald með upplýsingar að vopni.

OPIÐ BRÉF TIL FORYSTU-MANNA FRAMSÓKNAR-FLOKKS OG SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKS: SVAR ÓSKAST

Ónýt nöfn - Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn. Fyrst  um skoðanakannanir: Hví að eyða tíma í að tala um misvel unnar og a.m.k.
ömmi og BB

FEIMINN FLOKKUR

Í tvígang hef ég beint sjónum að því hvert menn vilji halda á komandi kjörtímabili varðandi skatta og hef ég minnt á að ekki sé annað að heyra en að Sjálfstæðisflokkurinn vilji  koma á svipaðri stefnu og hann gekkst fyrir í aðdraganda hruns með aðstoð Framsóknarflokksins.

SIGURJÓN, HELGI HALLGRÍMSSON OG HRAFNKELL FREYSGOÐI UM LAGARFLÓT

Sæll vertu Ögmundur.. Umhverfismál voru á dagskrá hjá VG í Hamraborginni í Kópavogi í kvöld 18. apr.‘13. Þar bar margt á góma.

SAMMÁLA ARNDÍSI SOFFÍU

Ég er hjartanlega sammála Arndísi Soffíu Sigurðardóttur, sem skipar 1. sætið hjá VG á Suðurlandi, í bloggi hennar á Smugunni þar sem hún segir hve miklu máli hafi skipt hver gegndi ráðherraembætti í dómsmálaráðuneytinu og síðar innanríkisráðuneytinu, hvað mannréttindamálin varðar.
Alþingi 13

ALLT EINS OG ÁÐUR VAR?

Í gær var birt skoðanakönnun á Stöð 2 um fylgi flokkanna í væntanlegum Alþingiskosningum. Hér að ofan má sjá mynd af því hvernig Alþingi yrði skipað ef niðurstöður þessarar skoðanakönnunar ganga eftir.

ÞARF AÐ PASSA ÍSLAND

Ég heyrði í fréttum að sveitarstjórnarmenn fyrir norðan væru tilbúnir með samning við Núbó. Í mínum huga hefur þetta alltaf legið ljóst fyrir.
agnes - oj - ofl loka

Á TÍMAMÓTUM

Ávarp við setningu prestastefnu í Háteigskirkju. Hjá okkur stjórnmálamönnum markar byrjun og lok kjörtímabils ákveðin þáttaskil.
Katrín X 2013

MÁLFLUTNINGUR SEM RÍMAR VIÐ SKYNSEMINA

Hvers vegna átti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, auðvelt með að svara fyrir stefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Sjónvarpinu í kvöld? Það var ekki einvörðungu vegna þess að hún er vel máli farin og rökföst, heldur vegna hins að hún talar fyrir stefnu sem rímar vel við skynsemina.
Beint lýðræði

LÝÐRÆÐI Á NÝRRI ÖLD

Frá Iðnófundinum: Í ræðustól fundarstjórinn, Inga Sigrún Atladóttir, bæjarfulltrúi í Vogum. Árangur af starfi okkar í Innanríkisráðuneytinu til að efla beint lýðræði er nú smám saman að koma í ljós.