Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2013

KAUS YKKUR SÍÐAST...

Ég vildi þakka Ögmundi og Vinstri grænum fyrir mörg vel unnin störf á efiðum tímum. Ég kaus ykkur síðast en eftir að hafa svikið okkur græna fólkið með þessu Bakka máli þá get ég ekki kosið ykkur framar.. Ingimundur Þór Þorsteinsson.
Kópavogsblaðið lógó

MANNRÉTTINDIN HEIMA

Birtist í Kópavogsblaðinu 18.04.2013. Eleanore Roosevelt var merk kona og öflugur stjórnmálaforingi. Hún var formaður nefndarinnar sem lagði drög að Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 1948 og hefur auk þess jafnan verið litið á hana sem einn af frumkvöðlnunum að stofnun Sameinuðu þjóðanna.
MBL  - Logo

BEÐIÐ EFTIR NÝJUM INNANRÍKISRÁÐHERRA?

Birtist í Sunnudagasblaði Morgunblaðisins 21.04.13.. Ég fékk það ónotalega á tifinninguna þegar kröfum kínversks auðmanns, sem vildi festa kaup á víðfeðmu landi á Grímsstöðum á Fjöllum, var endanlega vísað frá undir lok síðasta árs, að hann ætlaði að bíða átekta.
Samningur við LB

SAMKOMULAG Í HÖFN

Það var dapurlegt að sjónvarpsstöðvarnar báðar skyldu vera svo önnum kafnar í gær að fá ekki fest á mynd þegar björgunarbátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar sigldu heiðurssiglingu inn í höfnina í Reykjavík í tilefni þess að undirritað var samkomulag milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ríkisins um myndarlegt átak til viðhalds og endurbóta björgunarskipa félagsins næstu árin.

TIL SÓMA!

Þessi ábending þín varðandi menntun SDG, doktorsnám og nám almennt er til fyrirmyndar og orð í tíma töluð, ég er krati og því ekki þinn flokksfélagi né kjósandi VG, en það skiptir ekki máli því þessi málflutningur er þér til mikils sóma og þeim sem viðhafa hitt til vansæmdar, kveðja, . Pálmi P.

UPPÚR SAND-KASSANUM!

Sæll, rosalega er ég orðinn leiður að hlusta á þetta hjá ykkur altaf að kenna öðrum um og tala niður anstæðinginn.
Þorleifur G 2

ÞORLEIFUR FJALLR UM BEINT LÝÐRÆÐI

Þorleifur Gunnlaugsson fjallar um beint lýðræði í grein sem hann birtir á Smugunni nú um helgina. Hann er formaður stýrihóps sem ég skipaði á sínum tíma um rafræna stjórnsýslu og rafrænt lýðræði.
MBL  - Logo

TÍMAMÓT MEÐ FANGELSI Á HÓLMSHEIÐI

Birtist í Morgunblaðinu 19.04.13. Fangelsisbygging á Hólmsheiði er nú komin af stað. Nú er lokið fimm áratuga ferli um vangaveltur, athuganir, skýrslur og úttektir án þess að nokkuð annað hafi gerst.
Sigmundur XB

GAGNRÝNUM FRAMSÓKN Á RÉTTUM FORSENDUM

Ég hef efasemdir um loforð Framsóknar um skuldamálin, skattamálin, verðtrygginguna, launamál, velferð, örorku, tryggingagjald, lánasjóð námsmanna, Íbúðalánasjóð .

MÁLÞING

Í dag, laugardag 20.4. kl. 14.00 verður haldin málstofa í tilefni opnunar sýningar um Eirík Magnússon bókavörð í Cambridge.