Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2024

,,AMERÍKA Í DAG‘‘

Telja nú Bíden býsna lotinn/og vilja hann frá/Í gær var Trump víst skotinn/en vinnur samt á ... (sjá meira)

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Nú sjötíu og sex ára er/Ögmundur vinur minn/Þar ellimörkin engin sér/og enn þá stálin stinn.

SUMRI FAGNAÐ

Ef Sumarið kemur sest ég út/á sólríka verönd mína/Þar fæ mér kaffi og köku bút/ kleinuhringi ofsa fína...Sumarið komið með hopp og hí/hamingjustraumana finnum/þá leiðumst í allskonar dýrin dí/ og magnaðri útivist sinnum... sjá meira...