Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2004

Mikill er máttur tilviljana

Lengi var ég á þeirri skoðun að tilviljanir hefðu lítið gildi sem skýringartæki. Ég afneitaði þeim að mestu og vildi alltaf finna aðrar ástæður fyrir hinum ýmsu atburðum.

Það vantar reglur um tafir á beinum útsendingum og dreifingu dagblaða!

Ég lýsi eins og venjulega yfir fullum stuðningi við allt sem kemur úr smiðju Davíðs Oddssonar og tel eins og hann mikilvægt að koma böndum á rísandi auðvald í okkar ágæta landi.

Valdsþjóðfélag

Sæll Ögmundur.Fólskuleg árás á New York árið 2001, og innrásin í Írak breyttu ekki aðeins framtíð okkar. Við neyðumst líka til að endurskoða fortíðina og skilgreina strauma, stefnur, flokka og þjóðfélög upp á nýtt.

Hvers vegna þögn?

Dómsmálaráðherra hefur brotið tvenn lög: jafnréttislög og stjórnsýslulög. Lengi vel heyrðust engin viðbrögð frá öðrum þingmönnum um þetta mál.

Vantraust á Björninn

Þú þarft ekki að vera bjartsýnismaður til að lýsa yfir vantrausti. Vilji fólksins er með ykkur og i stað thess að vona sifellt eftir innri rotnun eigið þið að taka  róttækt frumkvæði, til að sýna og sanna að þið séuð fær um slikt.

A license to kill

Sæll Ögmundur.Maður trúir varla sínum eigin augum og eyrum þegar maður les frásagnir frá Írak þessa dagana. Ég var nokkuð sáttur við málflutning Hallgríms Thorsteinsson fjölmiðlamanns sem var með þér í Silfri Egils um helgina.

Vantraust á barn síns tíma?

Sæll Ögmundur. Hefur ykkur ekki dottið í hug að bera upp vantrausttillögu á dómsmálaráðherra í þinginu?G. HelgadóttirHeil og sæl.Sannast sagna hefur þetta ekki verið rætt, einfaldlega vegna þess að menn vita sem er að meirihlutinn er sauðtryggur "sínum mönnum" á ráðherrastólum.

Þankar á vori

Það er farið að vora og dag að lengja, og þótt hægt sé að vera sammála draugnum að skemmtilegt sé myrkrið, þegar setið er í heitri og uppljómaðri stofu með skemmtilega bók eða eitthvað annað dundur, þá er vorið indælt og þótt kalt sé er það  boð um sumar og vonandi hlýindi.  Í morgunsárið er hægt að horfa á sólina roða Hengilinn og á kvöldin er Snæfellsjökull farinn að dilla sér í kvöldroðanum.  Ekkert til að ergja sig yfir, allt í lukkunnar velstandi.

Ætlaði að verða læknir en varð arabi

Þakka þér fyrir allt efnið á síðunni. Sérstaklega fannst mér hressandi að lesa erindi Arundhati Roy sem þú snaraðir á íslensku.

Barn síns tíma

Víst þarf sonur Bjarna Björní baráttu að glímaog nota oft þá veika vörnað vera barn síns tíma.Kveðja, Kristján Hreinsson, skáld