Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2007

1200 HUNDRUÐ INN OG 1200 ÚT, OG ALMENNINGUR BORGAR

Sæll Ögmundur.Æskuvinkona mín fluttist til Ísafjarðar á áttunda áratugnum. Hún er að vísu flutt í bæinn aftur en þekkir til á Ísafirði.

BITLINGASPILLINGIN Í LEIFSSTÖÐ

Þú skrifar grein í Fréttablaðið um daginn og birtir svo einnig hér á heimasíðu þinni um skipan í stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

GENGUR EKKI AÐ VIRÐA LÝÐRÆÐIÐ Á EINUM STAÐN EN EKKI ÖÐRUM

Ég var hjartanlega sammála þér í Kastljósþættinum nýlega þar sem fjallað var um vandamálin fyrir botni Miðjarðarhafs.

AFÞAKKA KVENNAMÆRÐ

Sannast sagna varð ég gáttuð á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og yfirlýsingum hennar frá botni Miðjarðarhafsins.

STRÍÐ ERU SPROTTIN AF ILLRI RÓT

Heill og sæll Ögmundur. Þakka þér áhugaverða umfjöllun um ísraelska friðarsinnann Uri Anvery, Rowan erkibiskup af Kantaraborg og undirritaðan.

UTANRÍKISSTEFNAN OG BITLINGAPÓLITIKIN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

Nú er frú Ingibjörg að sýna sitt rétta andlit. Gott hjá þér Ögmundur að benda á að hún er strax komin inn á "Amerísku" línuna í málum Miðausturlanda, talar ekki við þá fylkingu palestínumanna sem fékk meirihluta í kosningum þar og ræðir um Ísraela og Palestínumenn eins og þeir standi jafnt að vígi.En reyndar var það nú annað sem ég ætlaði að nefna og það er nýja stjórnin sem hún skipaði í Flugstöðinni.

GÓÐUR JÓN BJARNASON HJÁ MORGUNHANANUM

Sannast sagna finnst mér orðið einna bitastæðast fréttaefni að finna á Útvarpi Sögu og er ég að verða fastur hlustandi Morgunhanans, Jóhanns Haukssonar.

ÓNANÍ Á LJÓSVAKNUUM

Sæll Ögmundur.Fyrir skemmstu skrifaði Jón Þórarinsson þér bréf. Þar sagði Jón að ekki hefði gengið eftir sá spádómur “að Rúv myndi loga stafna á milli eftir að það yrði hlutafélagavætt”.

MOGGINN BRÁÐUM BÚINN MEÐ KRATARÚNTINN

Stundum er Mogginn skemmtilega líkur gömlu Prövdu í Sovét. Pravda var óþreytandi að púkka undir valdhafana, hvort sem þeir hétu Krutsjof, Bresnef eða Andropov eða eitthvað allt annað.

ÓTRÚLEG BRÁÐABIRGÐALÖG!

Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt á því að ríkisstjórnin skuli hafa sett bráðabirgðalög um notkun raflagna og raffanga til að þurfa ekki að breyta rafmagnskerfinu í herstöðinni fyrrverandi í Keflavík, er sú að enn blundi í brjósti ríkisstjórnarinnar sú von að Kaninn snúi aftur! Það var með ólíkindum að lesa um það í fréttum að ríkistjórnin sjái tilefni til að setja bráðabirgðalög, svo Íslendingar geti búið í óíbúðarhæfu húsnæði.