Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2013

SKULDAMÁL HEIMILA

"Ekkert aðgerðarleysi", "engar nefndir", "brettum upp ermar", "látum verkin tala" og "það strax" ."Ef okkur tekst ekki að semja við krónueigendur í sumar verður greitt úr neyðarsjóði í síðasta lagi í haust.

ÞOLINMÆÐI Á ÞROTUM

Í sambandi við vörn Björns Vals fyrir Samherja er nauðsynlegt, að fólk hafi í huga, að Björn Valur er fyrst og fremst búrtík hins alræmda stjórnmálamans, Steingríms J, Sigfússonar, sem hefur með verkum sínum reynst einn af hörðustu haukunum í horni Líú-einokunarmamafíunnar.

BROT Á MANN-RÉTTINDUM

Annars vegar vill ríkisstjórnin örva framkvæmdir, hins vegar vill hún stöðva framkvæmdir. Vitlausast af öllu er að hætta við Hólmsheiðarfangelsið.

ÞESS VEGNA HÆTTUM VIÐ AÐ STYÐJA OKKAR GAMLA FLOKK

Varðandi skrif þín um Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn þá er ég sammála þér. En varðandi skuldamál heimilanna, þá voru mestu mistök vinstri stjórnarinnar þjónkun við fjármagnseigendur varðandi að láta hrunið og fáránlega hækkun verðbólguvísitölunnar lenda af fullum þunga á venjulegu launafólki.