Fara í efni

SKULDAMÁL HEIMILA

"Ekkert aðgerðarleysi", "engar nefndir", "brettum upp ermar", "látum verkin tala" og "það strax" ."Ef okkur tekst ekki að semja við krónueigendur í sumar verður greitt úr neyðarsjóði í síðasta lagi í haust. Allt í boði erlendra krónueigenda."
Út á þetta kaus ég Framsóknarflokkinn. Þar fóru ungir menn með miklum sannfæringarkrafti.
Nú er verið að skipa nefndir og aðgerðahópa til að fjalla um málin, ráðaleysið algert og engin segir neitt.
Ögmundur það má segja í fyllstu hófværð að framið hafi verið valdarán á Íslandi í síðustu kosningum, slík eru svikin.
Bjarni