Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2012

KOSTULEGT FRÉTTAVIÐTAL

Kostulegt þótti mér fréttaviðtal í RÚV við sveitarstjórnarmann frá Húsavík sem er að treyna að semja Núpó og bisnissfélaga hans inn á Grímsstaði á Fjöllum.

AÐ STANDA SÍNA VAKT

Sæll og blessaður Ögmundur.. Ég get ekki orða bundist vegna ásóknar og ófyrirleitni Kínverjans Huangs Nubos í Grímsstaði á Fjöllum.  Við vitum að maðurinn er „fyrrverandi" meðlimur í Kínverska Kommúnistaflokksins sem er ekki Íslendingum beinlínis frýnilegur, jafnvel þó fólk telji sig einhverskonar kommúnista, og flestir efa ekki samskipti og samvinnu hans við stjórnvöld Kína og mundi ekki gera neitt nema með þeirra leyfi og hvatningum.  . Ögmundur, þetta eru bara blákaldar staðreyndir.

ÓEÐLILEG HEIMSÓKN

Sæll Ögmundur.. Ekki ætla ég að þessu sinni að skrattast út í Schengen samstarfið en þegar flugstöðin fyllist af flóttafólki gætu einhverjir klórað sér í höfðinu.

TVÍSKINNUNGUR?

Sæll Ögmundur.. Hvað á þessi tvískinnungur ykkar í VG eiginlega að halda lengi áfram. Ekki nóg með svikin vegna ESB umsóknarinnar sem er svo gott sem búin að kljúfa og eyðileggja flokkinn niður í rót.

Á MANNAMÁLI

Í fyrirsögn einhvers vefmiðils segir: "Rekstraráætlanir Hörpu voru óraunhæfar, viðurkennir ráðherra - Ríki og borg taki ábyrgð á lausn vandans." Hvað þýðir þetta á mannamáli? Jú, Katrín Jakobsdóttir, flokksfélagi og varaformaður þinn Ögmundur, virðist hafa vitað það fyrirfram, að rekstraráætlanir Hörpu voru óraunhæfar, en samt miklaði hún sig mikið í fréttum, þegar ákveðið var að halda áfram með framkvæmdir eftir Hrunið.

ÁRÉTTING

Takk fyrir að birtinguna. Bið afsökunar á að hafa verið óskýr og því er gott að þú komst með spurninguna. Ég tel Neytendastofu alls ekki fara með rangt mál.

MYNDI BYLTA SÉR Í GRÖFINNI!

Sæll Ögmundur: Nú er verið að lesa ævimynningar Eiríks Kristóferssonar á rás 1 í ríkisútvarinu. Þar er minnst á hremmingar Snæbjarnar í Hergilsey og afa míns Guðmundar Björnssonar sýslumanns á Patreksfirði.

MÁ SKRÖKVA?

Má skrökva að stjórnsýslunni? Við vitum að stjórnsýslan er fámenn og verk hennar yrði auðveldara, jafnvel leikur einn, ef hún gæti treyst upplýsingum frá okkur, fyrirtækjum og einstaklingum sem undir hana heyra.

VILTU SEGJA UPP EES?

Sæll Ögmundur, telur þú að segja eigi upp EES samningnum? . Kveðja,.  Kjartan. . Enn sem komið er hef ég ekki verið með tillögu um það og gert gert grein fyrir því hvers vegna.

HVERS VEGNA LÆTUR ÞÚ ÞETTA VIÐGANGAST?

Það er ekki að undra að bréf skuli berast þér um Vaðlaheiðargöngin. Þar var farin bakdyraleið og er ljótt dæmi um lélega stjórnsýslu og óvönduð vinnubrögð.