Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2012

ENN UM VAÐLAHEIÐI

Sæll Ögmundur, Vildi bara snöggvast skora á þig að gera það sem stungið er uppá í þessari grein, þ.e. að segja Vegagerðinni að bíða með að semja við verktaka þar til Ríkisendurskoðun eða óháður aðili hefur farið yfir útreikninga sem liggja að baki göngunum: http://andriki.is/post/29005626479 . Bestu kveðjur, . Jói Sigurðsson.

LAUNARUGL

Sæll Ögmundur.. Steingrímur var bara nokkuð brosmildur á fund í Stjórnarráðinu í fréttum nýlega með vinnu við nýju fjárlögin er það nokkuð til að brosa yfir þótt vel gangi í augnablikinu.

UM ÓREIÐU OG GRÍMSSTAÐI

Mig langar til að vekja athygli á að óreiðu er ekki unnt að skipuleggja. Hins vegar er unnt að koma á óreiðu með kæruleysi og sinnuleysi við að leysa vanda.

YFIRFARA ÞARF VAÐLAHEIÐAR-REIKNINGA

Sæll Ögmundur, Mig langaði að skora á þig að láta yfirfara Vaðlaheiðamálið og útreikninga þar að lútandi af Ríkisendurskoðun.. Með góðum kveðjum,. Bjarni

HVERS VEGNA Í ÓSKÖPUNUM ÆTTUM VIÐ...?

Ég tilkynni yður, opin-berum innan-ríkis-ráðherra, algjörlega umbúðalaust, sem óbreyttur og al-mennur þegn undir dýrðarskini íslenskrar helferðar ríkis-stjórnar, að Undirbúningur Stríðsins um Norðurslóðir er Hafinn.