Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2011

HVAR VARSTU?

Sæll Ögmundur. Þú sem elskar lýðræðið, varst tilbúinn til að fórna pólitískri framtíð þinni fyrir að koma í veg fyrir að þjóðin tæki á sig óyfirstíganlega klafa frá ruglaðri peningalegri elítu EVRÓPU.

UM SÍMHLERANIR

Sæll Ögmundur.. Í fyrrakvöld horfði ég á mjög svo athyglisvert viðtal í Sjónvarpinu við forstöðumann greiningardeildar Ríkislögreglustjóra.

UM SKULDIR BANKA

Vert að lesa, http://www.vald.org/greinar/110402/ . Björn Fóðason

UM GÓÐ ORÐ OG PÓSTLISTA

Takk fyrir síðast Ögmundur. Orð þín um Ásmund Einar Daðason voru yfirveguð og drengileg. Ég hef fyrir mistök dottið út af áskifandalista þínum.

...EÐA ÞINGRÆÐI Á ENDASTÖÐ?

Skemmtileg pæling hjá þér um umræðu elítunnar um hugsanleg "mistök almennings", í þjóðaratkvæðisgreiðslum, sbr.

EÐLILEGT ENDURGJALD?

Ég vil taka til varna fyrir kjósendur Ásmundar Einars á Vesturlandi sem ekki eru flokksbundnir í VG. Hvernig getur þá staðið á því að fámennisklíka í stjórnmálaflokki geti heimtað að skipta út þingmönnum þegar þeim sýnist? Er það eðlilegt endurgjald fyrir að smala atkvæðum á kjördag og skúra félagsheimili flokksins að fá að ráðskast með þá sem ná kjöri í framhaldinu?. Þór.

PRÓFGRÁÐUR OG PÓLITÍSKIR ROYALISTAR!

Davíð Gðmundsson skrifaði frábært bréf sem birtist her á síðunni, NOKKUR DÆMI... Davíð sýnir fram á hve margir þingmenn vísi í nám sitt án þess að hafa prófgráðu upp á vasann.

NOKKUR DÆMI ...

Félagi Ögmundur.. Las eftirfarandi í pistlinum þínum í dag: "Menntun er nefnilega ekki sama og prófgráða. Í mínum huga er meira um vert að innihaldið sé í lagi en umbúðirnar.

VARÐVEITUM STOLTIÐ

Sæll Ögmundur.... Mikið er myndin falleg á vefsíðunni þinni, af þessum fallegu glaðlegu unglingum. svo stoltum með íslenska fánan á stöng! Það þarf meira af þessu til að halda stolti okkar við!!!  Og, minna okkur á að við erum Íslendingar!. Bestu kveðjur,. Helgi. .  .

VEGATOLLAR OG ÍSFIRSK BÖRN

Nýjasta hugtak samruna ríkis og kapítalisma kom fram í svari við örstuttu kommenti mínu í gær hér á vefnum. Það heitir "flýtiframkvæmd".