Fara í efni

EÐLILEGT ENDURGJALD?

Ég vil taka til varna fyrir kjósendur Ásmundar Einars á Vesturlandi sem ekki eru flokksbundnir í VG. Hvernig getur þá staðið á því að fámennisklíka í stjórnmálaflokki geti heimtað að skipta út þingmönnum þegar þeim sýnist? Er það eðlilegt endurgjald fyrir að smala atkvæðum á kjördag og skúra félagsheimili flokksins að fá að ráðskast með þá sem ná kjöri í framhaldinu?
Þór