Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Desember 2023

Fylkjum liði!

Betri tíð og bættan hag/bráðlega við fáum/Fylkjum liði finnum lag/bjartari framtíð sjáum ...(sjá meira)

Já, jólin!

Til aðfangadagsins allir jú hlakka/ungir og aldnir lyfta þá geði/seinna um kvöldið svo opna pakka/Þá sjáum við ósvikna Jólagleði (sjá meira)

Líkgeymslugjald

Rétta hillu að lokum leigja,/laus úr jarðarbandinu./Það er orðið dýrt að deyja,/dvelja í sumarlandinu. (sjá meira)

GLEÐILEG JÓL

Öllum landsmönnum óska hér/ómældar jóla kveðjur frá mér/höfum nú gaman/tölum öll saman/allt verður þá eins og vera ber... (sjá meira)

GEFUM BÖRNUM HLÝLEG JÓL

Fátæktin illa fer með börn/er fjölgar víða um bólin/Æ veitum hlýju ást og vörn/öllum þeim um Jólin./ (sjá meira...)