Fara í efni

Líkgeymslugjald

Rétta hillu að lokum leigja,
laus úr jarðarbandinu.

Það er orðið dýrt að deyja,
dvelja í sumarlandinu.
Kári

Sjá hér: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/12/25/hyggst_maela_fyrir_innheimtu_likgeymslugjalds/