Fara í efni

GEFUM BÖRNUM HLÝLEG JÓL

Fátæktin illa fer með börn
er fjölgar víða um bólin
Æ veitum hlýju ást og vörn
öllum þeim um Jólin.

MEIRA FJÖR

Ljóðmæli þarna lítið sjást
laga máttu dramann
Við marga hluti mætti kljást
hafa meira gaman.

Fimm prósent og fallin út

þar er mikið fjaðra fok
fámennt er á jötu
Félagar fengu upp í kok
á stjórnsýslu Kötu.!!

Höf. Pétur Hraunfjörð.