Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2008

SEGÐU ÞAÐ AFTUR OG HÆRRA!

Var að lesa ræðu þína af lífeyrismálþingi BSRB. Algerlega sammála áherslum þínum. Ef lífeyrissjóðirnir hefðu skilið til fulls félagslega ábyrgð sína hefðu þeir aldrei látið það gerast að bruðlað væri eins með peningana okkar og gert hefur verið.

"EINRÆKTAÐUR" HÆSTIRÉTTUR

Vandræðagangur Sjálfstæðisflokksins Í gær var fróðlegur fundur vestur í Lagadeild Háskóla Íslands um málefni Hæstaréttar.

HVORT ER BETRA AÐ VITA EÐA VITA EKKI?

Gott hjá Sjónvarpinu að taka upp fréttina um einkavæðingu á gamla fólkinu á Landakoti.  Þetta var frétt kvöldsins.

VERÐUR RÍKIS-STJÓRNINNI ÚTHÝST?

Hvernig skýrir þú fylgi ríkisstjórnarinnar, en samkvæmt skoðanakönnunum er það meira en í síðustu kosningum? Það er með ólíkindum hve mikið fylgi stjórnarflokkanna er samkvæmt könnunum sem birst hafa að undanförnu.

RÉTT HJÁ GUÐFRÍÐI LILJU!

Ég hlustaði á Silfur Egils í dag. Álver, álver, álver, mér sýnist þetta vera það eina sem Sjálfstæðisflokki dettur í hug, sem svar við samdrætti í efnahagslífinu.

FRÁ VELFERÐAR-ÞJÓNUSTU TIL MARKAÐSKERFIS

Hinn 15. febrúar skrifar þú pistil hér á síðuna undir spyrjandi fyrirsögn, Á Sóltúnstaxta? Tilefnið var fréttamannafundur sem Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra, efndi til með forstöðufólki Heilsuverndarstöðvarinnar ehf.

EKKI RÍKISÁBYRGÐ FYRIR EINKAFYRIRTÆKI!

Sæll Ögmundur .... Ég var að lesa pistil Þórs Þórunnarsonar á vefsíðunni þinni, og vægt til orða tekið, hryllir mig við tþví sem þar kemur fram; tilhugsuninni um hvað stjórnvöld Sjálfstæðisflokksins,  Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar hafa gert íslensku þjóðinni undanfarin ár.

ÍSLENSKA RÍKIÐ Í MILLJARÐA SKULDBINDINGU VEGNA EINKAFYRIRTÆKIS

Þegar einkavæðing bankanna stóð fyrir dyrum þá var ég örlítið efins. Ekki það að ég væri ósammála flestum þeim rökum sem beitt var fyrir einkavæðingu.

TÍMAMÓT- VERKAFÓLK GREIÐIR SJÁLFU SÉR LAUNAHÆKKANIR

í  ný undirrituðum kjarasamningum ASÍ og SA virðist verkafólk greiða sér sjálft launahækkanirnar. Það er þannig gert að laun hækka  um 18- 21 þús.

ÖMURLEGT AÐ HLUSTA Á HÁLAUNAFÓLKIÐ

Það er einfaldlega ömurlegt að hlusta á hálaunafólkið troða upp í fjölmiðlum og  mæra nýgerða kjarasamninga ASÍ.