Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2008

HÓLMSTEINN SEGI AF SÉR

Nú þegar íslenski markaðurinn er nánast hruninn og engar líkur á að hann nái sér á strik, þá er það áfellisdómur fyrir hugmyndafræði Frjálshyggjunnar.

ÉG BIÐST AFSÖKUNAR

Ég skrifaði þér bréf sem birtist hér á heimasíðunni nýlega undir fyrirsögninni, Óviðurkvæmileg fyrirsögn.

TALAÐ AF VANÞEKKINGU UM LÆKNARITARA Á ALÞINGI

Sæll Ögmundur. Ég hef áður þakkað þér stuðninginn við okkur læknaritara og ætla að gera það aftur núna.

LÆKNARITARAR HAFA EKKI NOTIÐ SANNMÆLIS

Mig langar til að koma á framfæri þakklæti að einhver skuli fást til að taka upp hanskann fyrir okkur læknaritara.

NÚ Á AÐ MAKA KRÓKINN FEITT!

Það er fagnaðarefni að utandagskrárumræðan á þinginu á fimmtudag skuli snúast um útvistun í heilbrigðisgeiranum og málefni LSH.

SKILGREINING Á VALDARÁNI

 Í forsíðufrétt Morgunblaðsins þann 6. janúar, kemur fram að lífeyrissjóðir landsmanna eru ennþá að binda fé sitt í fallandi hlutabréfum.

ÆTLA AÐ FYLGJAST MEÐ SAMFYLKINGU Á FIMMTUDAG

Þú boðar utandagskrárumræðu um einkavinavæðingu á Landspítala á fimmtudag. Ég mun fylgjast vel með. Ekki því sem Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra Íhaldsins,  segir, heldur Samfylkingin.

BJÖRGUNARSVEITIR VERÐI ÓEIRÐALÖGREGLA?

Er ríkisstjórnin að verða galin? Heyrði ég það rétt að dómsmálaráherrann vilji gera björgunarsveitirnar að einhverjum baksveitum fyrir lögreglu til að berja niður óeirðir? Það var gott að heyra í talsmanni Landsbjargar sem vísaði þessu út í hafsauga og sagði að sveitirnar væru til að bjarga og hjálpa fólki en ekki til að berja á því.

EINOKUNARVERSLUNIN Á VORUM DÖGUM!

Kæri Ögmundur.... Ég verð að segja að ég er heilshugar sammála Hreini Kárasyni sem skrifar um fjárfestingar lífeyrissjóða launamanna, á vefsíðunni þinni.. Ég vil þó bæta við að ég sé ekkert rangt við að ákveðið hlutfall fjárfestinganna fari beint í félagsaleg sameignarfyrirtæki verkalýðsins, einmitt þeirra sem eiga lífeyriðssjóðina.

UM FJÁRFESTINGAR LÍFEYRISSJÓÐA

Samkvæmt lögum er lífeyrissjóðum skylt að leita ávallt hámarksávöxtunar sem yfir langan tíma litið er einnig krafa um að lágmarka áhættu.