Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júní 2016

BREXIT ÚRSLIT KALLA EKKI Á MÍN TÁR!

Ég er sammála þér að gráta ekki Brexit úrslitin en enn einu sinni sjáum við inn í hugarheim Evrópusambandsfólksins.

BARÁTTAN VERÐUR AÐ FARA FRAM UTANDYRA

Alþingi er vonlaust og verður alltaf meira og meira vonlaust!. Nú þarf að taka slaginn utandyra! Það er ekkert annað í stöðunni.. Fótgönguliði.

ÞARF EKKI AÐ STALDRA VIÐ?

Ég hlustaði á eldhúsdagsumræðurnar og varð enn meira hugsi yfir því að þú ætlir að hætta á Alþingi Ögmundur.