25.04.2012
Ögmundur Jónasson
Sæll Ögmundur. Nú stendur kvótaumræðan sem hæst og þessvegna ekki úr vegi að velta því fyrir sér hvort ekki sé hægt að einfalda eitthvað af kerfinu, til hvers eru 2 kerfi króka og aflamark , ástæðan fyrir krókaaflamarkinu var að gera vel við einstaklingsútgerð og lítil fjölskyldufyrirtæki, staðreindin í dag er að stórútgerð og fiskvinnslur eru stærstir í krókakerfinu, en hvers vegna???, er það vegna þess að engir samningar gilda um kaup og kjör?. Snæbjörn Sigurgeirsson.