Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2011

ENGA VEGATOLLA!

Hin óendanlega þörf mannsins fyrir óþægindi, er nú að koma fram í áformum innanríkisráðuneytisins um "hóflega" vegatolla, sem mun gera vegfarendum leitt í skapi um ókomin ár.

UM SNJÓFLÓÐA-VARNIR

Góðan dag Innanríkisráðherra og aðrir sem koma til með að lesa þetta. Í þætti Ara Trausta þann 19. apríl verður viðtalsþáttur við mig um Snjóflóðavarnarkerfi sem ég hannaði.

EB ÚT AF BORÐINU!

Sæll Ögmundur minn kæri. Allmörgum sinnum þessa vetrar hefi ég sent á þig og skorað á, að víkja nú þegar af leið hvað varðar umsóknaraðildina að EB.

GREIÐIÐ FYRIR FRAMKVÆMDUM

Góðan dag Ögmundur Jónasson. Mig langar til að vita hvenær Vg ætlar að greiða fyrir að framkvæmdir geti verið með eðlilegum hætti.

KERFI FYRIR KJARKMENN

Svæðisfélag VG á Vestfjörðum vill nú að Ásmundur Einar segi af sér vegna þess að hann gat ekki lýst yfir stuðningi við ríkisstjórnina.

INNÁVIÐ OG ÚTÁVIÐ

Eg held að sé komin tími til endurskoðunar á þessum flokk okkar eftir þann gjörning að setja Guðfríði lilju af.Þetta er mjög slæmt út á við og inná við líka.Spurning hvort maður eigi samleið með VG lengur.. Kv.. Björn

GÓÐUR TÓNN

Sæll, . Var feginn að heyra tóninn í þér í umræðu um vantraustið. Það verður að klára kjörtímabilið til ljúka mest áríðandi málunum s.s.

ÞAU SEM SETJA SETJA REGLURNAR...

Sæll Ögmundur.. Ég hef verið á vinnumarkaði í nokkur ár og á þeim tíma tekið fæðingarorlof í tvígang. Ég hef verið á vinnustað þar sem konur jafnt sem karlar olnboga sig áfram og reyna að styrkja stöðu sína eftir megni og nota til þess ýmis ráð.

NÝIR TÍMAR

Niðurstaðan í Icesave er ekki aðeins höfnun á samningi, heldur einnig höfnun á aðferðafræði. Þeir sem hafa gagnrýnt ofbeldið, samráðsleysið, foringjahrokann og meirihlutagleðina í forystu stjórnarflokkanna, þurfa nú að stíga fram og taka stjórnina.

STEINGRÍMS AÐ BERA TIL BAKA

Ég las á Eyjunni í gær að Steingrímur J. Sigfússon hygðist nota Icesave-málið til að hrekja þig, Ögmundur, út úr ríkisstjórn að nýju.