Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2006

EIGA ÞEIR AÐ FÁ KVÓTANN SEM ÖSKRA HÆST?

Húsvíkingar hefðu betur fylkt liði í baráttu gegn kvótakerfi sem rænt hefur samfélagið drúgri lífsbjörg og einnig leitað í margrómaða hugmyndaauðgi Þingeyinga um atvinnuuppbyggingu.

SKYNSAMLEGAR REGLUR BETRI EN ENGAR?

Sæll Ögmundur.Varðandi umræðuna um símahleranir og njósnir á árum Kalda stríðsins sem hafa orðið töluverðar á undanförnum vikum er spurning hvort af tvennu illu væri ekki hyggilegt að fremur væru sett skynsamleg lög um þessi mál en engin.

UM BROTTHVARF HERSINS

Nú er herinn farinn - það er að segja líkamlega. Þessi her fer aldrei úr vitund þjóðarinnar - etv. sem betur fer.

TJÁNINGARFRELSIÐ BER AÐ VIÐRA - EINNIG ÞEIRRA SEM HAFA RANGT FYRIR SÉR

Ég var að lesa pistil þinn undir fyrirsögninni “STAKSTEINAR, MÁLFRELSIÐ OG MEIÐYRÐALÖGGJÖFIN” og er fullkomlega sammála svari þínu.

ER TÆKIFÆRI TIL BANKAYFIRTÖKU ?

Við endurfjármögnun íslenskra banka á skuldum sínum hafa vextir hækkað úr 10-20 punktum yfir LIBOR sem almennt gerist á þessum markaði í 70 – 80 punkta yfir LIBOR.

ÖR Á ÞJÓÐARSÁLINNI

Blessaður.Mér finnst sjálfsögð sú krafa að Alþingi verði kallað saman áður en fyllt verði á Hálslón. Í fyrsta lagi til að ákveða hvort þörf sé á rannsókn á öllu ferlinu og í framhaldi hvort ekki eigi að fresta fyllingu lónsins á meðan rannsóknarnefnd Alþingis kanni málið.