ÁFRAM SÓLVEIG ANNA
15.01.2023
Hefjum verkföll hækkum laun
hagnaðararði má skipta
Því fátæktin er félagsleg raun
Upp grettistaki nú lyfta!
Sáttaferli ekki í boði fyrir þá sem geta ekki borgað
Sáttaferli hér sumir fá
sem yfirdráttar njóta
En fátækum vísað frá
og frekjulega hóta.