Fara í efni

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN 17. JÚLÍ 2022

Í ellinni eitthvað að vafra
eins og honum ber
Sagður nú sjötíu og fjagra
sóma drengurinn hér.

Nú árin telur ansi mörg
að telja þau ei nenni
Æskann farin fyrir björg
orðinn gamalmenni.

Höf. Pétur Hraunfjörð.