Fara í efni

SKÝR AFSTAÐA

Sæll Ögmundur. Hver er afstaða þín til lagningu sæstrengs til Bretlands? Ég er mikið á móti þessum hugmyndum og tel þær glapræði.
Með bestu kveðju,
Stefán Einarsson

Sæll og þakka þér bréfið. Ég er þér algerlega sammála og hef skrifað nokkrum sinnum í þessa veru. Hér er eitt dæmi þar sem ég tek undir með Sveini Valfells: https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/radherra-kynni-ser-spurningar-sveins-valfells-og-svor 
Með kveðju,
Ögmundur