Fara í efni

Ekki hlífa herklæði hraðfeigum manni

Hún ansi margar miljónir fékk
viljug mokaði flórinn
Hjá inntra þarna allt upp gekk
en rekinn var stjórinn.

NÚ ER LAG Á LEIK

Hér Íhaldið minkar og minkar
mátulega ég held
Miðflokkur til þeirra kolli kinkar
og Valhöllin seld.

LÖGREGLAN

Illa fór með fé
fáa þekki líka
það sem ég sé
ekta klíka.

AUÐMENN BÍÐA

Árans kreppan er kominn
kauphéðnar auði landa
Því er vaxtalækkun vonin
ungu fólki í vanda.

Höf.
Pétur Hraunfjörð.