Fara í efni

Frá lesendum

VÓKIÐ FJANDANS TIL

Demókratar greiddu gjöld,/gleymdu visku andans./Trump nú fái víðtæk völd,/vókið beint til Fjandans...

FRMBJÓÐENDURNIR

Létt lofuðu þar hvert annað /en undir skinnið sást/Hér verður ei heldur sannað/hvert þeirra er skást ...

HÚSBÓNDAHOLLUR JÓN

Hundur Bjarna heitir Jón/ótukt sér út valinn/Geltir mikið og gerir tjón/gefur leyfi á Hvalinn ...

LOKSINS!

Loksin loksins farin frá/lægri vexti megum sjá/Lífsins angist líður hjá/ lyftum okkur upp á tá... Þau mega öll fara frá/þeirra fáir sakna/Öll rauð græn og blá/ekki tókst að vakna... (sjá meira) ...

AÐ NJÓTA LÍFSINS

Við lítinn fjörð eigum lítið kot/Þar lífsins gæða njótum/Á sólskinsdegi set bát á flot/og sjávarfang upp rótum ... (sja meira)

Sumarið er komið!

Þá árstíð kemur önnur fer,/einmuna dagar blíðir./Sumarið kom í september,/sunnanvindar þýðir ...

GAMLI TÍMINN ER LIÐINN

Já Íhaldið er illa farið/elítunni allri brá/því segi nú og svarið/svolítið gott á þá... sjá meira

VINIRNIR Í VOLVO OG FÁTÆKTIN

Volvó fékk sem vinagreiða/sáum við á feisinu/Fátæka frúna vildu leiða/að Bessastaða hreysinu... (og meira). Pétur Hraunfjörð.

,,AMERÍKA Í DAG‘‘

Telja nú Bíden býsna lotinn/og vilja hann frá/Í gær var Trump víst skotinn/en vinnur samt á ... (sjá meira)

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Nú sjötíu og sex ára er/Ögmundur vinur minn/Þar ellimörkin engin sér/og enn þá stálin stinn.