Fara í efni

Frá lesendum

HUGLEIÐINGAR Á FRIÐARDEGI

Nokkur orð til að þakka þér, Ögmundur, fyrir frábæra grein í Mogganum, ÍSLAND ÚR NATÓ - HERINN BURT. Það var viðeigandi að greinin skyldi birtast á Friðardeginum 11. nóvember. Á tímum Víetnamstríðsins sögðu mér vinir okkar þaðan að bestu stuðningurinn sem við gætum veitt ...

MILLJÖRÐUM AUSIÐ ÚT Í FÁTI

... En gerum Leifsstöð örugga, Reykjanesbæ örugan, Sandgerði, Hafnir og aðrar byggðir. Notum milljarðana í Viðlagasjóði til að undirbúa nýjar leiðir fyrir vatn og rafmagn inn á þessi svæði. Þar með yrði hugsað til framtíðar. Þessi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar voru löngum kölluð að ...

HVER Á NÁTTÚRUPERLURNAR?

Sæll Ögmundur ég vildi spyrja þig um náttúruperlur í landinu, hvort það sé rétt eða eðlilegra að ríkið fari með umsjón þeirra og sé eigandi þeirra. Nýverið var samið um kaup á Kerinu, sem er náttúruperla og ...

VILL ÍSLANDSBANKA ALLAN

Bjarni hvíslar orð í eyra/og Kata litla hlustar á/Heyrist vilja miklu meira/Íslandsbanka allan fá Ræddu mál af miklum hita/minni hugsjón þó ei lyfti/En nokkrir vilja helst þó vita/hvort verði stjórnar skipti. ...

KOSNINGAR TELJA SNÚIÐ

Af göflunum er gengið lið/gjörsamlega trausti rúið/Faglegar breytingar fáum við/en kosningar telja snúið ...

MÁLAMIÐLUN ER EKKI SAMA OG UNDANHALD

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG sagði í stefnuræðu á Aþingi að hún gæfi ekkert fyrir stjórnmálamenn sem ekki vildu málamiðlanir heldur vera í stöðugu stríði. Látum stríðið liggja á milli hluta og málamiðlanirnar líka, þær eru stundum ...

,,HVALRÆÐIБ‘

Pirringur er á báða bóga/bæði tóku kodda hjal/En hjónabandi ei vilja lóga/og leyfa að drepa Hval... Hjá vinstri Grænum erfit er/þar ekkert undan gengur/Á koppnum Katrín hreykir sér/í könnun vart mælist lengur...

ÞAKKAÐ FYRIR ÁSKORUN

Þar kom að því. Þjóðnýting komin á dagskrá. Og það stórbrotna er að það er NATÓ, stórkapitalið i BNA og hægrið (ásamt þjónustuliði) í Evrópu sem eiga frumkvæðið. Takk fyrir ábendinguna - og ...

VAXTAFÁRIÐ

Nú er vandi og vond er spá/sem verkalýð ei hressti/ Þeir mættu nú allir fara frá/ sem fikta við stýrivexti ...

DELLU-STJÓRNMÁL

Ef flóttamenn stjórnina fella/fær Katrín hurðum að skella/kveður Íhalds koppinn/öll saman skroppinn/enda var þetta eintóm DELLA! ...