30.01.2022
Ögmundur Jónasson
... Ástæða þess er jú sú, eins og hver heilvita maður sér ef hann hugsar rökrétt, að jaðar áhrifin af næstu krónu, milljón, milljörðum, nýtast mun betur þar sem virkileg mengun er eins og á Indlandi eða Kína heldur í okkar hreina og fallega landi. Það er alveg galið að ætla að fara að setja allt þetta fjármagn í þessa hluti hér á Íslandi “til að vera með” þegar þessir hlutir eru í góðum málum hér á landi og hafa alltaf verið vegna þeirra vistvænu orkugjafa sem við höfum notað í tugi ára auk fámennis og víðernis. Það væri nær að nota þetta fjármagn í að hlúa að sjúkum og fátækum eða bæta menntakerfið ... Eggert