Fara í efni

Frá lesendum

ÞAKKAÐ FYRIR ÁSKORUN

Þar kom að því. Þjóðnýting komin á dagskrá. Og það stórbrotna er að það er NATÓ, stórkapitalið i BNA og hægrið (ásamt þjónustuliði) í Evrópu sem eiga frumkvæðið. Takk fyrir ábendinguna - og ...

VAXTAFÁRIÐ

Nú er vandi og vond er spá/sem verkalýð ei hressti/ Þeir mættu nú allir fara frá/ sem fikta við stýrivexti ...

DELLU-STJÓRNMÁL

Ef flóttamenn stjórnina fella/fær Katrín hurðum að skella/kveður Íhalds koppinn/öll saman skroppinn/enda var þetta eintóm DELLA! ...

ÓFÆRT AÐ LÁTA REKA Á REIÐANUM!

Sæll Ögmundur mér finnst þetta ágætt innlegg hjá þér um vatnið, þetta var sakleysisleg frétt í blaðinu en í raun er um mikið grundvallarmál að ræða. Eiga íslenskar náttúruauðlindir að ganga kaupum og sölum á alþjóðamarkaði, eða eignarrétturinn að færast til erlendra aðila? Um þetta er lítið rætt. Mér er enn í fersku minni ...

RÉTT HJÁ KÁRA

Vel þykir mér mælt hjá Kára hér á síðunni í frjálsum pennum um þjófræðið. Fjármálaráðherra ríkisstjórnarinnar hefur stað fest í viðtali að haldið verði áfram á sömu braut ...

Á DEGI VERKALÝÐSINS, 1 MAÍ 2023

Til hamingju heimsbyggð öll/höldum áfram með slaginn/Gleði því sýnum víða um völl/og virðum baráttu daginn...

HEIMILIN OG VAXTAOKRIÐ

Baslið sjáum brakar í/býsna ljótt að frétta/Vexti vilja hækka á ný/olíu á bálið skvetta...

UTANRÍKISRÁÐHERRA ÍSLANDS: “FOKKIÐ YKKUR”

Ég verð að viðurkenna að ég er nánast orðlaus yfir óábyrgum bjálfahætti ráðherra, núverandi og fyrrverandi. Sá núverandi er Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, utanríkisráðherra ... Sá fyrrverandi er svo Björn Bjarnason ...

STÓLLINN KOSTAÐI SITT

Katrín færðist okkur frá nú fær að borga gjaldið ...

RÍKISSTJÓRN Í FRÍ?

Bráðlega bætir verðbólgu í við blákalt finnum fyrir því allt mun hækka störfum fækka og ríkisstjórnin sést taka frí. ...