Fara í efni

Frá lesendum

ÆTLA SJÁLFSTÆÐISMENN AÐ SAMÞYKKJA SKATTA TIL VOPNAKAUPA?

Nú hefur forsætisráðherra lýst því yfir að ríkisstjórnin vilji hækka útgjöld Íslendinga til hermála upp í 1,5% af þjóðarfrmleiðslu. Það munu vera  70 milljarðar. Þetta kallar á annað tveggja, skattahækkanir eða niðurskurð eða þá blöndu af þessu tvennu. Sjálfstæðisflokkurinn þykist vera sá flokkur sem ...

Kristrún smitast af myndavélveikinni

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, er greinilega komin með sömu myndavélaveikina og hrjáði forvera hennar í starfi. Fyrir framan myndavélablossana hverfur allt sem heitir sjálfstæð dómgreind hvað þá vilji til að standa í fæturna. Allt er látið eftir ...

EINUSINNI VAR

Íslandsbanka og Íslandsmið/Íslendingar það áttum við/út hugsað rán/og þvílík smán/Alþingi situr nú gjörspillt lið ... (sjá meira) ...

Þjóðin seldi sjálfri sér

Þessa sögu sjáum hér,/sama veginn þrammar./Þjóðin banka seldi sér,/síðan hirða gammar.

Margboðað bankarán

Mætast undir mykjuskán,/mjög þá sölu flýtt./Þau boða meira bankarán,/byrjað upp á nýtt... (sjá meira) ...

VEIÐILEYFAGJALD Í STAÐ UPPSTOKKUNAR Á KERFI

Ég var að lesa pistil þinn sem birtist í helgarbaði Morgunblaðsins þar sem þú gagnrýnir Samfylkinguna og VG fyrir að hafa ekki staðið við fyrirheit sín um að fyrna kvótakerfið í núverndi mynd, það er að segja framsalskerfið. En skil ég það rétt að veiðileyfanálgun ríkisstjórnarinnar sé til þess fallin að festa kerfið í sessi? Svar óskast ...

,,AUÐLINDIN ER OKKAR‘‘

Ei vilja lúta valdi/auðlind vilja fá/Á lágu góðu gjaldi/og græða smá ... (sjá meira) ...

Viðreisnar-Þorgerður gerði rétt

Rétt var það hjá þér að hrósa Viðreisnar-Þorgerði fyrir að fordæma þjóðarmorð á Gaza. Ætti ekki að þurfa að vera hróssins vert en er það í ljósi þagnar og vesaldóms Vesturlanda sem náttúrlega bera ábyrgð á Ísraelsríki sem aldrei skyldi hafa verið stofnað; átti náttúrlega að verða til í ..

Til hamingju með verkalýðsdaginn -1 MAÍ 2025

Verkafólk heimsins hópast nú saman/halda uppá daginn og upplifa draman/samstöðu virkja/baráttu styrkja/og sletta úr klaufum en hafa gaman...(sjá meira)...

ÞETTA KALLAST EINELTI OG SLEFSÖGUSMJATT

Stjórnmálamenn á Alþingi setur niður við að hundelta Ásthildi Lóu Þórsdóttur, brottrekinn menntamálaráherra. Ömurlegt var að fylgjast með fréttum af Stjórnskipunar- og eftrirlitsnefnd Alþingis «yfirheyra» málsaðila í dag. Slefsögusmjatt Ríkisútvarpsins í þessu máli er ...