
ÆTLA SJÁLFSTÆÐISMENN AÐ SAMÞYKKJA SKATTA TIL VOPNAKAUPA?
28.05.2025
Nú hefur forsætisráðherra lýst því yfir að ríkisstjórnin vilji hækka útgjöld Íslendinga til hermála upp í 1,5% af þjóðarfrmleiðslu. Það munu vera 70 milljarðar. Þetta kallar á annað tveggja, skattahækkanir eða niðurskurð eða þá blöndu af þessu tvennu. Sjálfstæðisflokkurinn þykist vera sá flokkur sem ...