Kristrún smitast af myndavélveikinni
						
        			28.05.2025
			
					
			
							Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, er greinilega komin með sömu myndavélaveikina og hrjáði forvera hennar í starfi. Fyrir framan myndavélablossana hverfur allt sem heitir sjálfstæð dómgreind hvað þá vilji til að standa í fæturna. Allt er látið eftir erlendu boðvaldi, hvort sem að skammstafað N.A.T.Ó. , E.S.B. eða annað.  
Sunna Sara
