Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2005

NÝR FRÉTTASKÝRANDI Á RÍKISÚTVARPINU?

NÝR FRÉTTASKÝRANDI Á RÍKISÚTVARPINU?

Auðvitað á að dæma menn af verkum þeirra en ekki merkimiðum sem á þá eru hengdir eða þeir hengja á sjálfa sig.
ERU EKKI ALLIR SÁTTIR NÚNA?

ERU EKKI ALLIR SÁTTIR NÚNA?

Málflutningur Framsóknarflokksins vekur sífellt meiri furðu hjá öllum þeim sem fylgjast með framgöngu hans. Ekki er nóg með að formaður flokksins, Halldór Ásgrímsson, sé ein hrópandi mótsögn við sjálfan sig nánast frá degi til dags, heldur er Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og bankamálaráðherra, ekki síðri formanninum í að tefla sjáfri sér upp í mótsögn við sjálfa sig.
SIÐFRÆÐI MARKAÐSSINNA OG RÁÐHERRANN HAMINGJUSAMI

SIÐFRÆÐI MARKAÐSSINNA OG RÁÐHERRANN HAMINGJUSAMI

Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, segir rangt að fyrirtæki eins og Landsvirkjun niðurgreiði rafmagnsnotkun landsmanna.
ÓVÆGIN FRAMSÓKN – GAGNVART ÖÐRUM EN FRAMSÓKN

ÓVÆGIN FRAMSÓKN – GAGNVART ÖÐRUM EN FRAMSÓKN

Framóknarflokkurinn á í erfiðleikum. Sjaldan hefur það komið eins vel fram og í dag. Stöð 2 gerði mistök í fréttaflutningi sínum varðandi tímasetninguna á því hvenær (ekki hvort) Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson komu Íslendingum á lista yfir þjóðir, sem lýstu vilja til að styðja innrás í Írak gegn vilja Sameinuðu þjóðanna.

EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ VINDUR UPP Á SIG

Á sínum tíma fylgdist fólk agndofa með hinu fræga (að endemum) eftirlaunafrumvarpi þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar sem var sérsniðið fyrir ráðherra og alþingismenn.

HVERT ER HLUTVERK FJÖLMIÐLA Í ÍRAKSDEILUNNI?

Hlutverk fjölmiðla í Íraksdeilunni hlýtur að vera hið sama og í öllum málum, það er að gera grein fyrir mismunandi sjónarmiðum og stuðla að því að sannleikurinn komi í ljós í hverju máli eftir því sem mögulega kostur er.
PALESTÍNA

PALESTÍNA

Við kynþátttamúrinn. Í framhaldi af umfjöllun um Palestínu hér á síðunni í tengslum við för okkar Eiríks Jónssonar, formanns Kennarasambands Íslands og Borgþórs Kjærnested (skipuleggjanda ferðarinnar fyrir hönd fél.

KALLAÐ EFTIR UMRÆÐU UM ALDURSTENGDAR LÍFEYRISGREIÐSLUR

Á stjórnarfundi BSRB sl. föstudag kom fram að ASÍ og SA hafi ákveðið að beina því til lífeyrissjóðanna að taka upp lífaldurstengdar lífeyrisgreiðslur.

EKKI ÖLL Í SAMFYLKINGUNNI – SEM BETUR FER !

Í hádegisfréttum RÚV í dag var haft eftir mínum ágæta félaga Gylfa Arnbjörnssyni, framkvæmdastjóra ASÍ, að verkalýðshreyfingin muni fylkja sér að baki formanni Samfylkingarinnar hver sem hann verði.

VELKOMINN Í HÓPINN EINAR ODDUR!

Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, hvatti til þess í fjölmiðlum í dag að ríkisstjórnin hætti við að sækjast eftir sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd eins og unnið hefur verið að.