Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2017

MBL  - Logo

HUGBÚNAÐUR OG HEILABÚNAÐUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.06.17.. Mér þóttu það góðar fréttir þegar menntamálaráðherra kynnti verkáætlun um máltækni fyrir íslensku á komandi árum.
mávar

FÆKKUM MÁVINUM!

Almennt eigum við að bera virðingu fyrir lífinu og þyrma lífi fremur en tortíma því. Ég er þó ekki grænmetisæta og þaðan af síður vegan þannig að ég er eins og flestir dæmdur til nokkurs tvískinnungs í þessum efnum.
íslenski fáninn

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

Veðurguðirnir voru þjóðhátíðardeginum hagstæðir á suð-vesturhorninu og sýnist mér á veðurkorti Veðurstofunnar að svo hafi verið um mestallt land.
Bylgjan í bítið 2 rétt

VILJUM VIÐ VOPNAÐA LÖGREGLU 17. JÚNÍ?

Þeir Bylgjumenn, Heimir og Gulli, kölluðu okkur Brynjar Níelsson, alþingismann, í morgunþátt sinn, til að ræða hve langt eigi að ganga í að vígbúa íslensku lögregluna.
Vopnuð lögregla 2

EKKI „NORMALÍSERA" ÓGNIR OG VÍGBÚNAÐ !!!

Þjóðaröryggisráð fundaði „á öruggum stað á Keflavíkurflugvelli." Ég hélt fyrst þegar ég sá um þetta fjallað  - sjálfur hef ég verið erlendis undanfarna daga - að þetta væri grín.
LOGGAN 3

VOPNABURÐUR LÖGREGLU ER ÓGN VIÐ ÖRYGGI OKKAR

Ég leyfi ég mér að fullyrða að sýning á vopnuðum lögreglumönnum við samkomur fólks hefur engan fælingarmátt gegn illvirkjum.
MBL

KYNDARAR KAUPMENNSKUNNAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.06.17.. Ein röksemd þeirra sem vilja afnema ÁTVR og koma áfengissölunni til kaupmannsins á horninu, þannig að kúnninn þyrfti helst aldrei að ganga nema eitt hundrað metra til að komast í bjór eða brennivín, er sú að með því móti drekki menn minna.
KONUR KURDAR

UPPLÝSANDI OG GEFANDI FUNDUR!

Hátt í hundrað manns sóttu fund um málefni Kúrda í Iðnó í gær þar sem þær Ebru Günay og Havin Guneser fjölluðu um frelsisbaráttu, hlutskipti og framtíð Kúrda og hugmyndafræði Öcalans, Kúrdaleiðtoga, sem setið hefur í fangelsi síðan 1999.
BERLIN - ICD

BERLÍN: MANNRÉTTINDI OG LÝÐRÆÐI Í HARÐNANDI HEIMI

Síðastliðinn miðvikudag sótti ég áhugaverða ráðstefnu í Berlín um mannréttindi og lýðræði á vegum Instituteof Cultural Diplomacy, ICD.
LOKAD

LOKAÐ! - ÖLL Í FRÍI!

Fór út í búð í morgun, en kom að lokuðum dyrum. Óvenjulegt í þjóðfélagi sem vill gera manni kleift að kaupa fiskibolludós klukkan fjögur að morgni - helst alla morgna.