Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2008

ER KOMINN TÍMI TIL AÐ SELJA ÞOTURNAR?

ER KOMINN TÍMI TIL AÐ SELJA ÞOTURNAR?

Erindi flutt á málstofu BSRB um lífeyrismál 29.02.08.. . Launamaðurinn og lífeyriskjörin er yfirskrift míns erindis á þessu málþingi um lífeyrismál.
VEL HEPPNAÐ MÁLÞING UM LÍFEYRISMÁL

VEL HEPPNAÐ MÁLÞING UM LÍFEYRISMÁL

Í gær var haldið mjög velheppnað málþing á vegum BSRB um lífeyrismál. Málþingið var tileinkað Gunnari Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sjúkraliðafélags Íslands en hann fyllir 70 ár á þessu ári.
MINNT Á MÁLÞING UM LÍFEYRIMÁL HJÁ BSRB

MINNT Á MÁLÞING UM LÍFEYRIMÁL HJÁ BSRB

Í dag klukkan 13 verður efnt til rúmlega tveggja tíma málþings um lífeyrismál í höfuðstöðvum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.
LANDAKOT OG IÐNSKÓLINN: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐIR Í KYRRÞEY

LANDAKOT OG IÐNSKÓLINN: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐIR Í KYRRÞEY

Guðlaugur Þór, einkavæðingarráðherra heilbrigðismála, afgreiðir nú á færibandi kröfur einakfyrirtækja að fá til sín ýmsa rekstrarþætti heilbrigðiskerfisins, nú síðast heila deild á Landakoti.
GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN

GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN

Heilbrigðisráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðarson, kom fram í sjónvarpsfréttum í dag til að lýsa því yfir að ég væri að sá fræjum tortryggni þegar ég héldi því fram að verið væri að einkavæða innan heilbrigðiskerfisins.
MEIRA ÁL OG HEILBRIGÐA OKURVEXTI !

MEIRA ÁL OG HEILBRIGÐA OKURVEXTI !

Í opnugrein í Morgunblaðinu í dag breiða þeir úr sér þingmennirnir Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki.
HÁSKÓLARNIR OG „AFBURÐAFÓLKIÐ

HÁSKÓLARNIR OG „AFBURÐAFÓLKIÐ"

Fyrir nokkrum árum átti ég þess kost að heimsækja háskólann í Minneapolis í Minnesota Í Bandaríkjunum. Skólinn þykir mjög góður og eflaust eru þar uppi draumar einsog á fleiri bæjum að verða „ einn af hundrað bestu háskólum í heimi".
STÓRGÓÐUR ANDRÉS

STÓRGÓÐUR ANDRÉS

Egill Helgason hefur náð því sem Mogginn hefur náð fyrir löngu: Maður verður eiginlega að sjá þáttinn.  Það þýðir ekki að maður sé alltaf 100% sáttur - ekkert fremur en að maður sé alltaf sáttur við Moggann.
FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG: LANGLUNDARGEÐ GAGNVART SAMFYLKINGU Á ÞROTUM

FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG: LANGLUNDARGEÐ GAGNVART SAMFYLKINGU Á ÞROTUM

Í dag lauk tveggja daga flokksráðsfundi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Á fundinum fóru fram líflegar umræður en fyrir fundinum lágu fyrir drög að ályktunum  um efnahags- og stóriðjumál, kjaramál, heilbrigðismál, sjávarútvegsmál og varnar- og utanríkismál.
ÓSKAÐ EFTIR FRAMHALDSFRÉTT

ÓSKAÐ EFTIR FRAMHALDSFRÉTT

Á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag var haldin enn ein vakningarsamkoman um einkarekstur. Samfylkingarmógúllinn Ágúst Einarsson, fyrrverandi þingmaður og núverandi rektor í Bifröst, vitnaði og sagði, samkvæmt fréttavef RÚV, „að við blasti að leita eftir einkarekstri í menntamálum, heilbrigðismálum og í samgöngum." Þessu fylgdi formaður SVÞ eftir í fréttaviðtali við RÚV (sbr.